Á vefsíðu þessari getur þú verslað fimleika, dans og ballett vörur á öruggan og aðgengilega hátt.
Þó eru ýmsar vörur sem sýndar eru á síðunni ekki hægt að versla nema í verslun
okkar Ástund. Sérstaklega táskó, táskó verður viðkomandi notandi að máta í versluninni og þá er
best að panta sérstakan tíma í táskó mátun.
Vanti þig nánari upplýsingar um vörurnar er hægt að hringja til okkar eða senda okkur póst.