Lýsing
Growth Balancer 1
Fóðurbætir fyrir ræktunarmerar, folöld, tryppi og viðkvæm hross en hentar flestum hrossum.
Growth Balancer er sérblandað fóðurbætiefni fyrir hesta, sem hafa þörf fyrir kaloríusnautt hágæða fóður. Growth Balancer er tilvalið fyrir ræktunarmerar, folöld, tryppi, hesta á beit ásamt reiðhestum sem eiga auðvelt með að bæta á sig auka þyngd. Growth Balancer er alhliða fóður og með litlum skammti samhliða góðu heyi, næst ákjósanleg næring á sama tíma og kaloríu-, sykur og/eða sterkju inntaka er takmörkuð.
Fóðrið er vísindalega þróað fyrir ræktunarhesta með áherslu á vöxt og frjósemi, og má einnig nota fyrir folöld, tryppi og ræktunarmerar. Þessi samsetning styður við góða fjölgun, ásamt ákjósanlegan vöxt og þroska hjá fóstrum ,folöldum og tryppum. Við mælum með að folöld fái Growth Balancer fæðubót frá 2ja mánaða aldri.
Á beitartímabilinu er Growth Balancener mjög gott fyrir sérstaklega folöld, tryppi og ræktunarmerar, þar sem hestarnir fá orkuþörfina uppfyllta frá grasinu, en upptaka næringarefnanna getur verið misjöfn. Það er mikilvægt að hestar fái öll þau ákjósanlegu næringarefni án orku til að ýta undir góða frjósemi, ásam vexti og þroska hjá fóstrum, folöldum og tryppum.
Growth Balancer er hægt að nota fyrir fullvaxna hesta sem eiga auðvelt með að bæta á sig þyngd eða eru í yfirþyngd, þar sem þeir ná ákjósanlegu magni næringarefna með litlum dagsskammti. Growth Balancer má einnig nota sem eina fóðurbætinn og sé þörf á aukinni orku má bæta við alfalfa eða höfrum.
Growth Balancer inniheldur lífræn og ólífræn steinefni, sambland sem eykur uppteku af snefilefnum. Einnig inniheldur það QLC-andoxunarefni (Quality Life Care), sem er einstök einkaleyfisskyld blanda frá Dodson & Horrell og samanstendur af náttúrulegum andoxunarefnum, unnin úr plöntum ríkum af andoxunarefnum. Innihald ávaxta, grænmetis og jurtum gefur fóðrinu gott bragð og eykur matarlyst.
Samsetning :
Sólblómaolía
Hveitiber
Heilar sojabaunir
Hveitiklíð
Ómalaðar Sykurrófutrefjar
Alfalfa
Mónokalsíumfosfat
Maísglúten
Hörfræ
Kalsíumkarbonat
Sólber
Grænkál
Spínat
Rauðrófur
Rósmarín
Rósaber
Granatepli
Góðgerlar
Meltanleg orka 11,4MJ/kg
0,86FE/kg
Þurrefnisprósenta 88%
Hráprótín 25%
Hráfita 2,7%
Hráaska 13,5%
Hrátréni 10,5%
Sterkja 7%
Sykur 5%
Lýsin 1,9%
Kalsíum 2,5%
Fosfór 1,6%
Magnesíum 0,4%
Salt 1,2%
Natríum 0,5%
Kalíum 1,1%
Svovl 0,2%
Kopar 180 mg/kg
Kóbalt 0,15 mg/kg
Járn 300 mg/kg
Mangan 315 mg/kg
Selen 2 mg/kg
Zink 575 mg/kg
Joð 2,3 mg/kg
Vítamín A 55.000 IE/kg
Vítamín D3 5.500 IE/kg
Vítamín E 1200mg/kg
Vítamín B1 55 mg/kg
Vítamín B2 55 mg/kg
Vítamín B6 40 mg/kg
Vítamín B12 1 mg/kg
Vítamín K 28 mg/kg
Bíótín 7,8 mg/kg
Fólinsýra 40 mg/kg
Pantótensýra 75 mg/kg
Nikótínsýra 175 mg/kg
Kólinklórið 2.000 mg/kg