Lýsing
Icelandic Nature 10
Icelandic Nature er múslífóður sérstaklega þróað fyrir íslenska hestinn. Icelandicnature hefur lágt orkuinnihald (hitaeiningasnautt), hátt vítamín og steinefna innihald á meðan dagsskammturinn er lítill, sem leiðir til lágrar kaloríuinntöku. Icelandic naturer hefur mikið innihald af auðmeltanlegum trefjum og olíu, sem gefur aukið þol, þar sem orkulosunin er hæg. Það inniheldur hitameðhöndlað korn en er án hafrasterkju, sem dregur úr taugaveiklun og stressi. Fóðrið inniheldur mikið magn af E vítamínum, selen og lysin, sem styðuðr við þróun vöðva, minnka minnkar líkur á eymslum og bætir ónæmiskerfið. Einnig inniheldur það QLC-andoxunarefni (Quality Life Care), sem er einstök einkaleyfisskyld blanda frá Dodson & Horrell og samanstendur af náttúrulegum andoxunarefnum, unnin úr plöntum ríkum af andoxunarefnum. Innihald ávaxta og grænmetis gefur fóðrinu gott bragð, eykur matarlyst og styður á náttúrulegan hátt við almennt heilbrigði íslenska reið/keppnishestinn.
Þar að auki inniheldur Icelandic Nature, Actisaf gerlaflóru til að stuðla að jafnvægi í þarmaflóru.
Samsetning:
Hafraklíð
Hafrahálmur
Sólblómatrefjar
Hitameðhöndlaðar baunir
Maís korn
Sólblómafræ
Melasse
Alfalfa
Repjuolía
Slegið gras
Hveitiklíð
Monokalciumfósfat
Hitameðhöndlaður maís
Heilar sojabaunir
Hörfræ
Salt
Kalsíumkarbónat
Magnesíumoxíð
Netla
Burnirót
Kamillublóm
Hvítlaukur
Granatepli
Rósmarín
Sólber
Rósaber
Grænkál
Spínat
Rauðrófur
Actisaf gerflóra
Meltanleg orka 10,2MJ/kg
0,77FE/kg
Þurrefnisprósenta 88%
Hráprótín 11%
Hráfita 6%
Hráaska 11%
Hrátréni 18%
Sterkja 8%
Sykur 7%
Lýsin 0,85%
Kalsíum 1,7%
Fosfór 0,85%
Magnesíum 0,3%
Salt 1%
Natríum 0,5%
Kalíum 0,9%
Svovl 0,2%
Kopar 120 mg/kg
Kóbalt 0,02 mg/kg
Járn 300 mg/kg
Mangan 210 mg/kg
Selen 1,5 mg/kg
Zink 380 mg/kg
Joð 1,5 mg/kg
Vítamín A 35.750 IE/kg
Vítamín D3 3.550 IE/kg
Vítamín E 950 mg/kg
Vítamín B1 36 mg/kg
Vítamín B2 36 mg/kg
Vítamín B6 25 mg/kg
Vítamín B12 0,65 mg/kg
Vítamín K 18 mg/kg
Bíótín 4,5 mg/kg
Fólinsýra 26 mg/kg
Pantótensýra 49 mg/kg
Nikótínsýra 114 mg/kg
Kólinklórið 1.090 mg/kg
Uppgefin gildi af steinefnum eru heildar gildi í vörunni, bæði viðbætt og náttúruleg steinefni úr innihaldsefnum eins og trefjum, jurtum ofl.