Afending vöru.
Viðskiptavinur sem pantar vörur á astund.is greiðir flutningskostnað samkvæmt verðskrá Íslandspósts.
Viðskiptavinur getur líka sótt vöruna í verslun okkar að Háaleitisbraut 68. 103 Reykjavík.
Að skipta eða skila vöru.
Þú mátt hætta við kaupin innan 14 daga að því skildu að vörunni sé skilað í upprunalegum umbúðum og óskemmd eða notuð.
Greiðslukvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja ef um vöruskil er að ræða.
Við skil á vöru er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað.
Ef af einhverjum ástæðum þarf að endursenda vöru og breyta stærð eða lit þarf varan að vera óskemmd, ónotuð og í upprunalegum umbúðum ásamt greiðslukvittun.
Flutningskostnaður við endursendar vörur eru á kostnað kaupenda. Einnig má skipta vörunni í verslun okkar og gilda þá sömu skilmálar.
Gölluð vara.
Við tökum enga ábyrgð á endursendri vöru ef hún kemur notuð eða skemmd á einhvern hátt.
Verð.
Öll verð eru í íslenskum krónum með 24% vsk nema bækur eða vöruflokkar sem bera 11% VSK.
Ástund áskilur sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð eða röng mynd fylgt vörunni á vefsíðunni.
Einnig áskilur Ástund sér rétt til að breyta skilmálum og verðum fyrirvaralaust.
Áður en hægt er að greiða fyrir vöru þarf að samþykkja skilmála.
Greiðsla fer í gegnum greiðslusíðu VALITOR
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál hans vegna skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
Vanti nánari upplýsingar vinsamlega sendið póst á astund@astund.is