Það er okkur sérstök ánægja að kynna nýja heimasíðu, sem auðveldar aðgengi og úrval af vörum fyrir hestmenn og konur ásamt fatnaði frá franska merkinu AIGLE. Einnig vörur fyrir dans, ballet og fimleika. Á einfaldan hátt er hægt að panta vörur beint eða í gegnum dreifingaraðila okkar.
Ekki eru allar vörur inni á heimasíðunni en þá er hægt að óska upplýsinga með því að senda okkur tölvupóst á astund@astund.is.
Ástund er sjálfstætt starfandi fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 1976. Starfsfólk okkar hefur þekkingu og reynslu til að veita öllum viðskiptavinum okkar þægilega og fagmannlega afgreiðslu.