Krás frá Laugarvatni

Árið 1970. fékk ég fyrsta hestinn minn til Reykjavíkur. Eftir það var ekki aftur snúið. Öll fjölskyldan tók þátt og þegar börnin voru lítil fóru þau í útreiðartúra og nutu þess að vera uppi í hesthúsum í kringum hestana. Sonur minn, Guðmundur Arnarsson (Mummi) er lærður FT þjálfari og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Við erum með 30. hesta hús í víðidalnum í Reykjavík.

Við byrjum að rækta hesta árið 1991. með merinni Krás frá Laugarvatni og þá var ekki aftur snúið. Þvílíkur gæðingur sem þessi meri var. Stefna okkar í ræktun er að gæði skipta meira máli en magn og strax í upphafi var ákveðið að sýna aldrei 4v gömul tryppi í kynbótadóm.

Við höfum verið einstaklega heppin í ræktuninni og Krás hefur hjálpað okkur að halda í stefnu okkar í ræktuninni. Út af henni komu miklir gæðingar eins og Frami frá Ragnheiðarstöðum, Rás frá Ragnheiðarstöðum, Þyrla frá Ragnheiðarstöðum svo nokkur séu nefnd. Gjörið svo vel að lesa allt um ræktunina og ekki hika við að hafa samband ef þið viljið fá frekari upplýsingar

Með bestu kveðju

Arnar Guðmundsson

Mummi og Krás

Krás í öðru sæti í Tölt keppni hjá Fák 2001.
Knapi Guðmundur Arnarsson

Krás frá Laugarvatni. F. 1985. B. 7,63 H. 8,64. Hella 1994. Tölt 9.0 Brokk. 9,0 Skeið. 9,0. Blup 117

Afkvæmi Krásar

1: Frami frá Ragnheiðarstöðum. F. 1991
F. Gumi frá Laugarvatni.
Efsta  sæti í  fimm vetra flokki á Hellu 1996.
B. 8.36 H. 8.12.
Fótagerð 9.8.

2: Rás frá Ragnheiðarstöðum. F. 1993
F. Orri frá Þúfu. Fjórða sæti  í fimm vetra flokki á Landsmóti 1998.
B. 7.93 H. 8.19
Tölt 9.5.
Rás vinnur  töltkeppnina á Vindheimamelum 2002. og sama ár
vinnur hún Islandsmótið í tölti með sömu einkunn 8,89.
Knapi var Eyjólfur Ísólfsson

Rás var felld 2017.

3: Þyrla frá Ragnheiðarstöðum. F. 1997
F. Svartur frá Unalæk
Efst í  sex vetra flokki  á Hellu 2003
B: 8,11 H: 8.33.

4: Drottning frá Ragnheiðarstöðum. F. 1998. Fallin
F. Orri frá Þúfu
Aðaleinkunn. 7,90

5: Ás frá Ragnheiðarstöðum. F..1999. Fallinn.
F. Hrynjandi frá Hrepphólum.

6: Dama frá Ragnheiðarstöðum. F. 2000
F: Orri frá Thufa.
B. 8,48

7: Rós frá Ragnheiðarstöðum. F. 2002
F. Orri frá Þúfu
Aðaleinkunn. 7,90

8: Rut frá Ragnheiðarstöðum F.2003. Fallin.
F. Gári frá Auðholtshjálegu

9: Draumur frá Ragnheiðarstöðum F. 2004
F. Orri frá Þúfu
B.8,26 H.7,76 A. 7,96
Draumur var í sjöunda sæti 2012. í B. flokki gæðinga hjá Fáki með 8,41 og 8,35

10: Katla frá Flagbjarnarholti F. 2005
F. Rökkvi frá Hárlaugsstöðum

11: Freyja frá Flagbjarnarholti F. 2006
F: Orri frá Þúfu

12: Kvistur frá Flagbjarnarholti F. 2007
F: Aron frá Strandarhöfði

13: Stólpi frá Flagbjarnarholt F. 2008
F: Stáli frá Kjarri

14: Krás frá Flagbjarnarholti F. 2009. Fallin.
F: Vilmundur frá Feti

Rás, sigurvegari á Landsmóti í tölti árið 2002 og Íslandsmeistari í tölti 2002. Knapi var Eyjólfur Ísólfsson.

Rás frá Ragnheiðarstöðum. f. 1993.
F. Orri frá Þúfu. M. Krás frá Laugarvatni
Rás var tamin af Guðmundi Arnarssyni og sýnd af Þórði Þorgeirssyni 1998.
B. 7,93 H.8,19 aðaleinkun 8,06. Þar af hlaut hún 9,5 fyrir tölt.
Rás vinnur töltkeppnina á Landsmótinu  á Vindheimamelum 2002. Hún vinnur einnig töltkeppnina á íslandmótinu  sama ár með sömu einkun 8,89
Knapi Eyjólfur Ísólfsson

Arnar og Rás á Hellu 1998

Átta afkvæmi Rásar hafa verið sýnd  í kynbótadómi.
Sex af þeim hafa hlotið 1. verðlaun.

Drottning frá Ragnheiðarstöðum

Drottning frá Ragnheiðarstöðum f.1998.
F. Orri frá Þúfu
M. Krás frá Laugarvatni
Tamin af Guðmundi Arnarssyni og sýnd af Þórði Þorgerissyni.

B. 7,94 H.7,88 Aðaleinkun 7,90

Þyrla í þjálfun

Þyrla frá Ragnheiðarstöðum f. 1997. Dóttir Krásar og Svarts frá Unalæk.
Tamin af Guðmundi Arnarssyni og sýnd af Þórði Þorgeirssyni 2003.
Fyrsta sæti í sex vetra flokki hryssna á Hellu 2003.
B. 8,11 H. 8,33 aðaleinkun 8,24
Hér má til gamans nefna tvö afkvæmi Þyrlu.
Þota frá Flagbjarnarholti f. 2005. Einkun 2010. B. 8,40 H. 8,32 aðaleinkun 8,32
Þar af fékk hún 9,5 fyrir tölt.
Þráinn frá Flagbjarnarholti f.2012. Einkun 2017. B. 8,61 H. 8,75 aðaleinkun 8,69
Þráinn var dæmdur aftur 2018. 6v og hlaut 8,70 fyrir Byggingu og 9,11 fyrir kosti.
Hann er því hæst dæmdi 6v stóðhestur í heimi 2018. með 8,95 í aðaleinkunn.
Við óskum eigendum hans innilega til hamingju með þennan frábæra hest.

Álfadrottning frá Flagbjarnarholti

Álfadrottning frá Flagbjarnarholti f. 2009.
F. Álfur frá Selfossi
M. Þyrla frá Ragnheiðarstöðum.
Álfadrottning er alsystir Þráins frá Flagbjarnarholti en hann er hæst dæmdi 6v
stóðhestur í heimi 2018. með 8,95 í aðaleinkunn.
Álfadrottning slasaðist ung í frumtamningu og hægði það mjög á framhalds
tamningu hennar. Hún var sýnd  2018 sem klárhryssa og hlaut í
aðaleinkunn 7,80

Rás frá Ragnheiðarstöðum.

Hér er Rás í úrslitum í tölti á Islandsmótinu 2002.
Knapi er Eyjólfur Ísólfsson.
Einkun 8,89 en það er sama einkun og þau hlutu  á
Landsmótinu sama ár.

Hér sýna þau okkur  spænska sporið.

Guðmar þór Pétursson og Hylur.

Hlekkur frá Flagbjarnarholti. Litli bróðir Hyls.

Hylur frá Flagbjarnarholti

Hylur frá Flagbjarnarholti 4v fór í byggingadóm 2017 og hlaut 8,96
Hylur er fæddur 2013.
F. Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
M. Rás frá Ragnheiðarstöðum
Albróðir Hyls er Hlekkur frá Flagbjarnarholti f. 2015.

Það skal tekið fram að ræktandi sýnir aldrei 4v tryppi í fullnaðardóm.
Einungis eru tryppin byggingadæmd ef svo ber undir

Hylur fór í fullnaðardóm 2020.
Hann hlaut 9,09 fyrir sköpulag  sem er hæsta einkun sem íslenskur hestur hefur hlotið fyrir sköpulag.
Hann hlaut 7,98 fyrir hæfileika og í aðaleinkun 8.37 og 8,73 án skeiðs.

Hylur fór aftur í dóm í júlí 2020. og hlaut eftirfarandi dóm.
9,09. Fyrir sköpulag.
8,24. Fyrir hæfileika.
8,54. Í aðaleinkun.
8,83. Fyrir hæfileika án skeiðs.
8,92. Í aðaleinkun  án skeiðs.

Sold.

Hlekkur frá Flagbjarnarholti. f. 2015.
F. Herkúles frá Ragnheiðarstöðum.
M. Rás frá Ragnheiðarstöðum.
Hlekkur er því albróðir Hyls frá Flagbjarnarholti.
Hlekkur var sýndur í júlí 2020.
Hann hlaut.
8,54 fyrir sköpulag.
7,60 fyrir hæfileika.
7,93 í aðaleinkun.
8,07 fyrir hæfileika án skeiðs.
8,24 í aðaleinkun án skeiðs.

Sold.

Hátíð frá Flagbjarnarholti.

Hátíð frá Flagbjarnarholti f. 2012.
F. Korgur frá Ingólfshvoli.
M. Rás frá Ragnheiðarstöðum.
Hátíð hlaut fullnaðardóm 2020.
B. 8.56
H. 7.91
Aðaleinkun 8.14 og 8.48 án skeiðs.
Knapi. Guðmar þór Pétursson.

Draumur frá Ragnheiðarstöðum

Draumur frá Ragnheiðarstöðum f. 2004 sonur Krásar og Orra frá Þúfu.
Taminn af Guðmundi Arnarssyni og Isólfi Þórissyni. Sýndur af Sigurði Matthiassyni.

B. 8,26 H. 7,76 aðaleinkun 7,96
Draumur varð í sjöunda sæti í B flokki gæðinga hjá Fáki 2012 með 8,35
Hann hlaut 8,41 í forkeppninni í tíunda sæti.

Mummi og Katla

Guðmundur Arnarsson (Mummi) og Katla f. 2005.

Katla er dóttir Krásar og Rökkva frá Hárlaugsstöðum.
Katla hefur verið reiðhryssa Mumma.

Seld.

Hlynur frá Ragnheiðarstöðum

Hlynur frá Ragnheiðarstöðum f. 2004.
F. Aron frá Strandarhöfði
M. Rás frá Ragnheiðarstöðum
Taminn af Guðmundi Arnarssyni og sýndur af Þórði Þorgeirssyni á Hellu 2009.

B. 8,33 H. 7,97 Aðaleinkun 8,12

Fylkir Árdís og Hátíð